Samstilling mikilvægra upplýsinga
Myndirðu vilja hafa öryggisafrit af tengiliðum, þínum, dagbók, minnismiðum og öðru
efni við höndina, hvort sem þú situr við tölvuna eða ert á ferðinni með símann?
Samstilltu mikilvægt efni milli tækisins og netþjónustu þannig að þú getir opnað það
hvar sem er í heiminum. Einnig er hægt að samstilla efni við önnur tæki líkt og síma
og tölvur.