Enduruppsetning forritapakka
Hægt er að búa til skrá með öryggisafriti fyrir símann og þannig enduruppsetja
forritapakka síðar ef þörf er á.
Ekki er víst að hægt sé að enduruppsetja öll uppsett forrit.
1 Veldu >
Sync and backup
>
Backup
.
2 Veldu skrá með öryggisafriti,
Restore
og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
3 Eftir enduruppsetninguna er spurt hvort þú viljir einnig setja aftur upp
forritapakka. Ef hægt er að setja upp pakka velurðu
Yes
til að skoða þá.
4 Veldu forritapakka sem þú vilt setja aftur upp og svo
Restore
.
Einnig er hægt að setja upp forritapakka síðar. Veldu >
Applications
>
Manage
applications
.