Forrit fjarlægt úr símanum
Þú getur aukið laust minni með því að fjarlægt uppsett forrit sem þú þarft ekki eða
vilt ekki lengur nota.
Styddu í stutta stund á skjáinn Forrit og veldu á forritinu.
Ekki er hægt að hætta við að fjarlægja forrit eftir staðfestingu.
Ef þú fjarlægir forrit er ekki víst að þú getir opnað skrár sem voru búnar til í forritinu.
Ef uppsett forrit þarf á fjarlægða forritinu að halda er ekki víst að það virki lengur.
Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók uppsetta forritsins.
Til að skoða upplýsingar um forrit áður en það er fjarlægt velurðu >
Applications
>
Manage applications
og svo forritið. Til að fjarlægja forrit velurðu
Uninstall
.