Uppsetning nýrra forrita
Í Nokia-versluninni geturðu hlaðið niður leikjum fyrir farsíma, forritum og mismunandi
viðbótum í símann.
Veldu .
Á sumum vefsvæðum þarf að velja tengil í skrá með skráarendinguna .deb til að setja
upp forrit. Til að geta sett upp forrit sem eru í viðhengi, skráarkerfum, á vefsvæðum
eða stöðum öðrum en Nokia-versluninni þarftu að opna fyrir möguleikann í
uppsetningarstillingum.
Samþykki uppsetninga annars staðar frá en úr Nokia-versluninni
Veldu ,
Applications
>
Installations
og kveiktu á
Allow installations from non-
Store sources
.
Aðeins skal setja upp forrit sem eru samhæf við símann.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá
áreiðanlegum aðilum. Forrit frá óáreiðanlegum aðilum kunna að innihalda skaðlegan
hugbúnað sem getur opnað gögn sem vistuð eru í tækinu, valdið fjárhagslegu tjóni
eða skemmt tækið.