Síminn notaður til að uppfæra hugbúnað og forrit hans
Síminn lætur vita þegar uppfærsla er í boði fyrir hugbúnað símans eða einstaka forrit.
Sæktu uppfærslur og settu þær upp í símanum (sérþjónusta) til að tryggja að hann sé
ávallt uppfærður. Einnig er hægt að leita að hugbúnaðaruppfærslum handvirkt.
Þegar uppfærsla er í boði fyrir hugbúnað símans birtist tilkynning með tákninu á
skjánum Viðburðir. Uppfærslur fyrir einstök forrit eru sýndar með tákninu . Veldu
tilkynninguna til að skoða uppfærsluna og setja hana upp.
Mælt er með því að öryggisafrit sé tekið áður en hugbúnaður símans er uppfærður.
Leitað að uppfærslum handvirkt
1 Veldu >
Applications
>
Manage applications
.
2 Opnaðu flipann og veldu til að uppfæra skjáinn.
Hægt er að uppfæra einstök forrit eða öll forrit.