
Fela persónulegar upplýsingar í tilkynningum
Viltu ekki að aðrir sjái hver var að hringja? Þegar símtali er ekki svarað eða skilaboð
bíða birtist tilkynning á læsta skjánum. Þú getur valið hvaða upplýsingar það eru.
Veldu ,
Notifications
>
Notifications
og kveiktu eða slökktu á
Hide private
information
.
100 Símastjórnun

Þegar kveikt er á Hide private information birtist aðeins fjöldi móttekinna skilaboða
og ósvaraðra skilaboða.
Þegar ekki er kveikt á Hide private information birtast eftirfarandi upplýsingar þegar
skilaboð berast eða símtali er ekki svarað:
•
Nafn þess sem reyndi að hringja í þig
•
Sendandi mótteknu skilaboðanna
•
Hluti af innihaldi skilaboða