Nokia N9 64GB - Fela persónulegar upplýsingar í tilkynningum

background image

Fela persónulegar upplýsingar í tilkynningum
Viltu ekki að aðrir sjái hver var að hringja? Þegar símtali er ekki svarað eða skilaboð

bíða birtist tilkynning á læsta skjánum. Þú getur valið hvaða upplýsingar það eru.

Veldu ,

Notifications

>

Notifications

og kveiktu eða slökktu á

Hide private

information

.

100 Símastjórnun

background image

Þegar kveikt er á Hide private information birtist aðeins fjöldi móttekinna skilaboða

og ósvaraðra skilaboða.

Þegar ekki er kveikt á Hide private information birtast eftirfarandi upplýsingar þegar

skilaboð berast eða símtali er ekki svarað:

Nafn þess sem reyndi að hringja í þig

Sendandi mótteknu skilaboðanna

Hluti af innihaldi skilaboða