Hönnun eigin forrita
Þú getur búið til þín eigin forrit fyrir símann með því að nota SDK-pakka fyrir
hugbúnaðarþróun.
Virkja þarf forritunarstillingu í símanum til að nota megi símann sem viðfang
hugbúnaðarþróunar. Forritunarstillingin gerir tengingar virkar milli þróunarhýsils og
símans og inniheldur fleiri verkfæri fyrir símann.
Kveikt á forritunarstillingu
Veldu ,
Security
>
Developer mode
og kveiktu á
Developer mode
.
Ekki er mælt með því að forritunarstillingin sé notuð nema ætlunin sé að hanna forrit
fyrir símann. Forritunarstillingin dregur ekki úr öryggi símans en með henni er þó hægt
að eyða mikilvægum kerfisskrám fyrir slysni.
Nánari upplýsingar er að finna á developer.nokia.com.