Afritun tengiliða úr eldri síma
Ef tengiliðalistinn þinn er tómur geturðu auðveldlega afritað tengiliðina þína úr eldri
síma – jafnvel þótt það sé ekki Nokia-sími.
Eldri síminn þarf að styðja Bluetooth og tengiliðirnir þurfa að vera vistaðir í minni
símans en ekki á SIM-kortinu.
Veldu og fylgdu leiðbeiningunum.
Síminn tekinn í notkun
13
Ábending: Til að afrita tengiliðina þína síðar velurðu >
Import contacts
á
tengiliðalistanum. Til að afrita dagbókarfærslurnar þínar og textaskilaboð velurðu
>
Sync and backup
>
Sync
. Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.