
Nokia Link sett upp í tölvu
Hafðu uppáhaldsefnið þitt hjá þér, hvar sem þú ert á reiki. Notaðu tölvuforritið Nokia
Link til að samstilla eigin tónlist, myndskeið og myndir, eða til að taka öryggisafrit af
efni símans og vista á tölvu.
Á www.nokia.com/nokialink má finna frekari upplýsingar um Nokia Link og hlaða niður
nýjustu útgáfu þess í tölvu.
Veldu
Sync and connect
fyrir USB-tengingu þegar þú tengir símann við tölvu.
Síminn er ekki samhæfur Nokia Suite.
14
Síminn tekinn í notkun