Nokia N9 64GB - Tökkum og skjá læst

background image

Tökkum og skjá læst
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu

læsa tökkum hans og skjá.

Ýttu á rofann.

12

Síminn tekinn í notkun

background image

Opnun takka og skjás
Ýttu á rofann, staðsettu fingurinn utan skjásins og færðu hann svo á skjáinn. Hægt

er að strjúka fingrinum úr hvaða átt sem er.

Ábending: Einnig er hægt að smella tvisvar á skjáinn, staðsetja fingurinn utan skjásins

og færa hann svo inn á hann.

Ábending: Birtist tilkynning á læstum skjá? Til að fara beint í viðeigandi forrit er

tilkynningin dregin að vinstri eða hægri enda skjásins.

Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu

1 Veldu og

Device

>

Display

>

Display time-out

.

2 Veldu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.