
Settu inn SIM-kort
Þetta tæki er aðeins ætlað til notkunar með mini-UICC SIM-korti, einnig þekkt sem
micro-SIM-kort. Micro-SIM-kort er minna en venjulegt SIM-kort.
Ekki skal setja neina límmiða á SIM-kortið.
1 Til að opna hlífina fyrir micro-USB tengið er ýtt á vinstri enda hennar.
2 SIM-kortahaldan er tekin úr lás með því að renna henni til vinstri. Dragðu hana svo
varlega út.
8
Síminn tekinn í notkun

3 Gakktu úr skugga um að snertiflöturinn snúi upp og settu SIM-kortið í SIM-
kortahölduna.
4 Settu SIM-kortahölduna aftur í símann. SIM-kortahöldunni er læst með því að
renna henni til hægri.
5 Lokaðu hlíf micro-USB-tengisins.
SIM-kort fjarlægt
1 Opnaðu hlíf micro-USB-tengisins.
2 SIM-kortahaldan er tekin úr lás með því að renna henni til vinstri. Dragðu hana svo
varlega út.
3 Dragðu kortið út.