Nokia N9 64GB - Um rafhlöðuna

background image

Um rafhlöðuna
Í símanum er endurhlaðanleg rafhlaða sem ekki er hægt að fjarlægja. Notaðu aðeins

hleðslutæki sem Nokia hefur samþykkt til notkunar með þessum síma. Einnig er hægt

að hlaða símann með samhæfri USB-gagnasnúru.

Mikilvægt: Aðeins á að fela fagmönnum eða viðurkenndum þjónustuaðila að skipta

um rafhlöðu. Ábyrgð getur fallið úr gildi ef skipt er um rafhlöðu af öðrum en

viðurkenndum aðilum.

Viðurkenndir endursöluaðilar kunna einnig að bjóða upp á það að skipta um rafhlöður.

Til að kanna ástand rafhlöðunnar velurðu og

Device

>

Battery

.

Hægt er að stilla símann á að kveikja sjálfkrafa á orkusparnaði þegar lítil hleðsla er á

rafhlöðunni. Veldu ,

Device

>

Battery

>

Power saving mode

og kveiktu á

Automatic

.

Ekki er víst að hægt sé að breyta stillingum tiltekinna forrita þegar

orkusparnaðarstillingin hefur verið valin.