
Framhlið
1 Nokia AV-tengi (3,5 mm)
2 Micro-USB-tengi
3 Hlust
4 SIM-kortahalda
5 Hljóðstyrks-/aðdráttartakki. Einnig notaður til að skipta um snið.
6 Rofi/lástakki
7 Fremri myndavélarlinsa
8 Hleðsluvísir
9 Snertiskjár
Ekki skal reyna að fjarlægja rafhlöðuna úr tækinu. Þegar skipta þarf um rafhlöðu skal
fara með tækið til næsta viðurkennda þjónustuaðila.
6
Síminn tekinn í notkun