Nokia N9 64GB - Útilokun hávaða

background image

Útilokun hávaða
Ef hringt er frá hávaðasömum stað getur síminn síað út hávaða í bakgrunninum svo

röddin berist betur til viðmælandans.

Útilokun hávaða er ekki í boði þegar hátalarinn eða höfuðtól eru notuð.

Til að fá sem mest út úr útilokun hávaða skal halda símanum þannig að hlustin liggi

upp við eyrað og hljóðneminn við munn. Ekki hylja aukahljóðnemann við hlið

myndavélarflassins.

52

Símtöl

background image

Sé þess óskað að manneskjan á hinum enda línunnar heyri líka bakgrunnshljóð, svo

sem tónlist á tónleikum, er hægt að taka útilokun hávaða af tímabundið.

Kveikja eða slökkva á útilokun hávaða
Veldu ,

Device

>

Call

og kveiktu eða slökktu á

Noise cancellation

.