Hringt í síðasta númerið sem var valið
Svarar viðtakandi ekki símtali frá þér? Það er auðvelt að hringja í hann aftur. Í
notkunarskránni geturðu séð upplýsingar um þau símtöl sem þú hefur hringt og
svarað.
Veldu .
Veldu
> og svo
Dialled calls
í sprettivalmyndinni.
Til að hringja aftur í síðasta númerið sem hringt var í skaltu velja tengiliðinn eða
númerið af listanum og svo .