
Hringt í talhólfið
Hægt er að flytja móttekin símtöl í talhólf. Þeir sem hringja í þig geta einnig skilið eftir
skilaboð ef þú svarar ekki. Talhólfið er sérþjónusta.
Veldu .
Veldu og haltu inni 1.
Ef talhólfsnúmerið er ekki vistað biður síminn um það. Sláðu inn númerið sem þú færð
hjá símafyrirtækinu þínu og veldu
Save
.
Símtöl
51

Símanúmeri talhólfs breytt
1 Veldu og > >
Edit voicemail number
.
2 Sláðu inn númerið og veldu
Save
.
Öðru talhólfi bætt við
1 Veldu og > >
Edit voicemail number
>
Add number
.
2 Sláðu inn númerið og veldu
Save
.