
Símafundi komið á
Síminn styður símafundi með allt að sex þátttakendum. Símafundir eru sérþjónusta.
1 Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2 Til að hringja í annan þátttakanda velurðu >
New call to contact
eða
Open
Phone
. Fyrsta símtalið er sett í bið.
3 Til að hefja símafundinn þegar nýja símtalinu er svarað velurðu
Conference
call
.
Nýjum þátttakanda bætt við símafund
Hringdu í annan þátttakanda og veldu
Conference call
til að bæta honum við
símafundinn.
Spjallað einslega við þátttakanda í símafundi
Veldu
.
Símtöl
49

Veldu til hliðar við nafn eða númer þátttakandans. Símafundurinn er settur í bið í
símanum þínum. Aðrir þátttakendur halda símafundinum áfram.
Til að fara aftur í símafundinn velurðu
.
Lagt á þátttakanda í símafundi
Veldu
og svo til hliðar við nafn eða númer þátttakandans.
Símafundi slitið
Veldu .