Skoða ósvöruð símtöl
Á viðburðaskjánum geturðu séð ef þú hefur ekki svarað símtali. Veldu tilkynningu sem
birtist til að skoða símanúmer eða tengiliði. Nafn þess sem hringir birtist ef það er
vistað á tengiliðalistanum.
Ósvöruð og svöruð símtöl eru aðeins skráð ef símkerfið styður það, kveikt er á
símanum og hann er innan þjónustusvæðis símkerfisins.
Hringt til baka í tengilið eða númer
Veldu tengiliðinn eða númerið og .
Símtöl
53
Ósvöruð símtöl skoðuð síðar
Veldu og
> >
Missed calls
.