Nokia N9 64GB - Allir reikningar settir upp í einu

background image

Allir reikningar settir upp í einu
Settu upp og notaðu alla reikningana þína fyrir spjall, póst og aðra þjónustu, allt á

einum og sama staðnum.

Veldu .

1 Veldu

Add account

.

2 Veldu reikning og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
3 Eftir að reikningur hefur verið settur upp geturðu valið

Add more accounts

til að

setja upp annan reikning.

Þegar þú setur upp reikning þarftu að skrá þig inn. Síminn vistar

innskráningarupplýsingarnar og notar þær í næsta skipti.

Ábending: Til að vernda reikningana þína gegn óleyfilegri notkun skaltu læsa símanum

þegar þú ert ekki að nota hann.

56

Skilaboð og netsamfélög

background image

Þjónusta gerð óvirk
Veldu reikninginn og gerðu hann óvirkan. Þegar reikningur er gerður óvirkur er allt

efni sem honum tengist falið.

Þjónusta fjarlægð
Veldu reikninginn og >

Delete

.