
Fundarboði svarað
Hægt er að svara fundarboðum með Mail for Exchange. Þegar fundarboð er samþykkt
birtist það í dagbókinni.
1 Á skjánum Viðburðir velurðu tilkynninguna eða velur og svo tölvupóstinn. Ef
þú ert með fleiri en eitt pósthólf skaltu velja eitt þeirra.
2 Veldu >
Accept
,
Tentative
eða
Decline
.