Nokia N9 64GB - Fundarboði svarað

background image

Fundarboði svarað
Hægt er að svara fundarboðum með Mail for Exchange. Þegar fundarboð er samþykkt

birtist það í dagbókinni.

1 Á skjánum Viðburðir velurðu tilkynninguna eða velur og svo tölvupóstinn. Ef

þú ert með fleiri en eitt pósthólf skaltu velja eitt þeirra.

2 Veldu >

Accept

,

Tentative

eða

Decline

.