
Lesa móttekin póst
Þegar þú færð nýjan póst birtist tilkynning á skjánum Viðburðir. Veldu tilkynninguna
til að opna póstinn.
Til að lesa póstinn síðar velurðu .
Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt skaltu setja tvo fingur á skjáinn og draga
þá saman eða renna þeim í sundur.
Svara pósti
Þegar pósturinn er opinn velurðu
>
To sender
, eða
To all
ef viðtakendur eru fleiri
en einn.
Framsenda póst
Þegar póstur er opinn velurðu
.
Pósti eytt
Þegar póstur er opinn velurðu .