Póstþræðir skoðaðir
Þú getur skoðað póstinn þinn sem þræði. Með þráðum er auðvelt að fylgjast með
umræðum því að hægt er að sjá allan sendan og móttekinn póst undir efnisflokkum
á skjánum.
Veldu og pósthólf. Ef þræðir koma ekki upp velurðu og
Applications
>
til
að gera þá virka.
Veldu þráð til að opna hann. Notaðu örvatakkana til að fletta gegnum þráðinn. Ef þú
vilt finna tiltekinn póst í fljótheitum velurðu
Threads
og póst.
60
Skilaboð og netsamfélög
Í innhólfinu er bæði hægt að vera með póstþræði og stakan póst. Hægra megin við
hvern þráð er tala sem sýnir hve margir póstar eru í þræðinum.
Pósti svarað í þræði
Þegar þráður er opinn velurðu
. Þá er nýjasta póstinum þar svarað. Ef þú vilt svara
pósti í miðjum þræði flettirðu að honum og velur síðan
.
Þráður framsendur
Þegar þráður er opinn velurðu
. Framsendi þráðurinn er settur inn sem viðhengi.
Pósti eytt
Þegar þráður er opinn velurðu . Þá er nýjasta póstinum í þræðinum eytt. Til að eyða
öllum þræðinum velurðu
Thread
> >
Delete thread
.