
Um póstforritið
Veldu .
Þú getur byrjað að nota netfangið þitt í símanum og lesið tölvupóst, svarað honum
og flokkað hann hvar sem er.
Það gæti þurft að greiða fyrir sendingu og móttöku pósts í símanum. Upplýsingar um
hugsanlegan kostnað fást hjá þjónustuveitunni.
Póstur er sérþjónusta og er hugsanlega ekki í boði í öllum löndum.