Sending skilaboða
Með texta- og margmiðlunarskilaboðum geturðu haft samband við vini og
fjölskyldumeðlimi á fljótlegan hátt. Hægt er að hengja myndskeið, myndir og
hljóðskrár við margmiðlunarskilaboð.
Veldu .
1 Veldu .
2 Til að velja viðtakendur af tengiliðalistanum velurðu To reitinn og . Til að slá
inn nafn eða símanúmer viðtakandans velurðu To reitinn.
3 Skrifaðu skilaboðin.
Skilaboð og netsamfélög
57
4 Til að setja inn viðhengi velurðu .
Ábending: Ef þú vilt bæta nýrri mynd við skilaboðin velurðu >
Camera
. Myndinni
er bætt við skilaboðin þegar hún er tekin.
5 Velja skal
Send
.
Það kann að vera dýrara að senda skilaboð með viðhengi en venjuleg textaskilaboð.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Ef hluturinn sem settur er í margmiðlunarskilaboð er of stór fyrir símkerfið getur
tækið minnkað hann sjálfkrafa.
Aðeins samhæf tæki geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Skilaboð geta
litið mismunandi út eftir tækjum.