Nokia N9 64GB - Um skilaboð

background image

Um skilaboð
Veldu .

Hægt er að senda og taka á móti mismunandi gerðum af skilaboðum:

Textaskilaboð

Margmiðlunarskilaboð sem innhalda myndir eða myndskeið

Spjall (sérþjónusta)

Tenging við kerfi er nauðsynleg til að hægt sé að nota Messages.

Ábending: Til að opna skilaboð á fljótlegan hátt skaltu halda símanum uppréttum,

setja fingurinn neðst á skjáinn og draga hann upp á við. Haltu fingrinum á sínum stað

þar til flýtistikan birtist.

Hægt er að senda textaskilaboð sem eru lengri en stafafjöldi í einum skilaboðum leyfir.

Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð. Þjónustuveitan tekur hugsanlega

gjald í samræmi við það.

Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra tungumála taka meira pláss

og takmarka þann stafafjölda sem hægt er að senda í einum skilaboðum.

Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni

og greiða fyrir gagnaflutning.