Nokia N9 64GB - Samstilling myndskeiða milli símans og tölvu

background image

Samstilling myndskeiða milli símans og tölvu
Áttu myndskeið sem þú vilt horfa á í símanum? Hægt er að samstilla myndskeið milli

tölvu og símans.

1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við tölvuna.
2 Veldu

Sync and connect

.

3 Opnaðu Nokia link í tölvunni. Nánari upplýsingar eru í hjálparhluta Nokia Link.

Myndskeið sem eru á sniði sem síminn styður birtast í Videos.