Nokia N9 64GB - Víðhljómur í heyrnartólum

background image

Víðhljómur í heyrnartólum
Viltu njóta þess að hlusta á raunverlegt og magnað hljóð kvikmyndar eða

tónleikaupptöku? Dolby™ Digital Plus 5.1 er margrása kerfi sem gerir þér kleift njóta

víðhljóms í hvaða heyrnartólum sem er.

1 Tengdu heyrnartól við símann.

Tónlist og myndskeið

65

background image

2 Veldu og

Applications

>

Videos

>

Dolby Headphone

til að kveikja eða slökkva

á víðhljómi.

Dolby™ Headphone styður efni sem er sniðið með 5.1 en getur einnig umbreytt efni

sem er með hljóð á tveimur rásum yfir á víðhljóm.