
Víðhljómur í heyrnartólum
Viltu njóta þess að hlusta á raunverlegt og magnað hljóð kvikmyndar eða
tónleikaupptöku? Dolby™ Digital Plus 5.1 er margrása kerfi sem gerir þér kleift njóta
víðhljóms í hvaða heyrnartólum sem er.
1 Tengdu heyrnartól við símann.
Tónlist og myndskeið
65

2 Veldu og
Applications
>
Videos
>
Dolby Headphone
til að kveikja eða slökkva
á víðhljómi.
Dolby™ Headphone styður efni sem er sniðið með 5.1 en getur einnig umbreytt efni
sem er með hljóð á tveimur rásum yfir á víðhljóm.