
Sjá ábendingar frá Nokia Music
Viltu kynnast nýrri tónlist en veistu ekki hvar þú átt að byrja? Láttu símann stinga upp
á plötum sem falla að tónlistarsmekk þínum.
Veldu .
Þegar þú skoðar flytjendur, plötur eða lög geturðu valið tillögu um plötu undir You
might also like.
Hætta að fá ábendingar frá Nokia Music
Veldu ,
Applications
>
Music
og slökktu á
Show recommendations
.