
Spilun tónlistar
Veldu .
Veldu lag eða plötu. Einnig er hægt að velja netvarp.
Ábending: Til að hlusta á lög af handahófi velurðu .
Hlé gert á spilun eða spilun hafin á ný
Til að gera hlé á spilun velurðu og til að halda spilun áfram velurðu .
Spilun næsta eða fyrra lags
Veldu eða eða flettu milli plötuumslaga til vinstri eða hægri.
Tónlist á Nokia Music
Veldu
Music Store
.
Tónlist eytt úr safni
Haltu fingri á lagi eða plötu og veldu
Delete
.
62
Tónlist og myndskeið

Ábending: Þegar hlustað er á tónlist er hægt að fara aftur á heimaskjáinn og spila
tónlistina í bakgrunni.