Spilunarlisti búinn til
Viltu geta hlustað á mismunandi tónlist á mismunandi stundum? Með spilunarlista
geturðu búið til safn laga sem eru spiluð í ákveðinni röð.
Velja skal .
1 Haltu fingri á lagi eða plötu og veldu
Add to playlist
í sprettivalmyndinni.
2 Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann.
Spilunarlisti spilaður
Veldu
Playlists
og svo spilunarlista.
Lag tekið af spilunarlista
Þegar spilunarlistinn er opinn velurðu >
Remove songs
>
Remove
.
Laginu er ekki eytt úr símanum heldur er það aðeins fjarlægt af spilunarlistanum.
Ábending: Til að bæta laginu sem þú ert að hlusta á við spilunarlistann á fljótlegan
hátt velurðu .