
Afritun tengiliða af SIM-kortinu yfir í símann
Ef tengiliðir eru vistaðir á SIM-kortinu þínu geturðu afritað þá yfir í símann þinn. Hægt
er að bæta fleiri upplýsingum við tengiliði sem eru vistaðir í símanum, svo sem fleiri
símanúmerum, heimilisföngum eða mynd.
Veldu .
1 Veldu táknið
>
Import contacts
>
SIM card
.
2 Veldu tengiliðina sem þú vilt afrita eða
Mark all
til að afrita alla tengiliðina.
3 Velja skal
Import
.
Ábending: Eftir afritun SIM-tengiliða í símann, eða eftir að þeir eru fluttir inn, eru
tvöfaldar færslur sjálfkrafa sameinaðar í eina.