Nokia N9 64GB - Númer móttekins símtals eða skilaboða vistað

background image

Númer móttekins símtals eða skilaboða vistað
Hefur einhver hringt í þig eða sent þér skilaboð án þess að símanúmer viðkomandi sé

vistað á tengiliðalistanum? Það er auðvelt að vista númerið á listanum.

Vistun númers úr mótteknu símtali

1 Veldu .
2 Veldu símanúmer og svo .
3 Til að búa til nýja færslu á tengiliðalistanum velurðu

Add new

. Til að bæta

númerinu við færslu sem hefur verið búin til áður velurðu

Merge

.

Vistun númers úr mótteknum skilaboðum

1 Veldu .
2 Haltu fingri á samtali og veldu

Open contact card

.

3 Veldu

Save

.

4 Veldu

Edit

og sláðu inn tengiliðaupplýsingarnar. Til að bæta númerinu við færslu

sem hefur verið búin til áður velurðu

Merge

.