Nokia N9 64GB - Tengiliðahópur búinn til

background image

Tengiliðahópur búinn til
Þegar tengiliðahópur hefur verið búinn til er hægt að senda skilaboð til nokkurra

einstaklinga samtímis. Til dæmis er hægt að setja fjölskyldumeðlimi í einn hóp.

Veldu .

1 Veldu >

Add group

.

2 Sláðu inn nafn fyrir hópinn.
3 Veldu .
4 Veldu tengiliðina sem þú vilt bæta við hópinn og veldu

Done

.

5 Veldu

Save

.