Nokia N9 64GB - Vistun símanúmera og netfanga

background image

Vistun símanúmera og netfanga
Hægt er að vista símanúmer vina, heimilisföng og aðrar upplýsingar á tengiliðalistann.

Veldu .

Nýjum tengilið bætt við tengiliðalistann

1 Veldu .
2 Veldu reit og færðu inn upplýsingarnar.

Ábending: Búðu til tengiliðaspjald fyrir þig svo þú getir á auðveldan hátt sent

upplýsingar um þig til annarra.

Tengiliðaupplýsingum breytt

1 Veldu tengilið.
2 Veldu >

Edit

.

3 Veldu reit og breyttu upplýsingunum.
4 Til að birta fleiri reiti velurðu

.