
Stöðuuppfærslur vina birtar á nafnspjöldum
Þegar þú bætir við reikningi fyrir netsamfélag geturðu leyft sjálfvirka tengingu af
svæðum þeirra við færslur þeirra á tengiliðalistanum. Eftir að tengingu hefur verið
komið á geturðu valið mikilvægustu tengiliðina sem uppáhaldstengiliði þannig að
nýjustu stöðuuppfærslur þeirra birtist í Contacts. Þú getur einnig séð upplýsingar um
tengiliði og nýjustu stöðuuppfærslur á einstökum nafnspjöldum.
Veldu .
Upplýsingar af síðum vina fluttar inn
1 Veldu >
Import contacts
>
Online service
.
2 Veldu þjónustu og stofnaðu áskrift ef með þarf. Síður vina þinna eru sjálfkrafa
tengdar við færslur þeirra á tengiliðalistanum þínum.
Tengiliðir og vinir í netsamfélögum
47

Tengiliðaupplýsingar eru afritaðar í viðeigandi reiti á tengiliðalistanum þegar hægt er.
Fyrri upplýsingum er ekki eytt. Tvöfaldar færslur sama tengiliðs eru sjálfkrafa
sameinaðar í eina.
Ábending: Sumar þjónustuveitur sameina ekki sjálfkrafa tengiliði sem færðir eru inn.
Til að sameina tengiliði handvirkt velurðu >
Merge contacts
>
Refresh
.
Sameining upplýsinga um vini
1 Veldu tengiliðinn og >
Merge
.
2 Veldu eitt eða fleiri svæði sem þú vilt tengja við tengiliðinn.
Ábending: Ef þú velur mikilvægustu tengiliðina þína sem uppáhaldstengiliði geturðu
séð nýjustu stöðuuppfærslur þeirra í Contacts.