
Stöðuupplýsingar annarra skoðaðar
Með stöðuvísum er hægt að sjá þegar vinir eru tengdir. Hægt er að sjá staðsetningu
þeirra og hvort hægt sé að spjalla við þá eða hringja í þá um netið. Þeir geta einnig
séð stöðuupplýsingar þínar.
Skráðu þig inn á spjall- eða netsímtalaþjónustuna sem þú notar og veldu .
Stöðuupplýsingar birtast á tengiliðamyndinni ef netþjónustan styður það.