
Tengjast við þráðlaust staðarnet í heimahúsi
Til að spara gagnaflutningsgjöld skaltu tengjast við þráðlaust staðarnet þegar þú vilt
vafra á netinu í símanum heima við.
1 Opnaðu stöðuvalmyndina og veldu
No internet connection
.
34
Tengingar

Hægt er að sjá nettengingar sem eru í boði. táknar þráðlaust staðarnet og
táknar farsímagagnatengingu.
2 Veldu þráðlausa staðarnetið og
Connect
.
Ef þráðlausa staðarnetið er öruggt skaltu slá inn lykilorð.
Ef þráðlausa staðarnetið er falið velurðu
Hidden WLAN
>
Connect
og slærð inn
heiti netsins (service set identifier, SSID).