Um straumspilun efnisskráa
Viltu skoða myndir og myndskeið sem eru vistuð í símanum í öðru tæki, til dæmis
sjónvarpi? Eða viltu hlusta á tónlistina í símanum í hljómflutningstækjum? Notaðu
símann til að straumspila efnisskrám þráðlaust í DLNA-tækin þín.
Þráðlaust staðarnet þarf að vera til staðar og bæði síminn þinn og DLNA-tækið þurfa
að vera tengd við þráðlausa staðarnetið. Það gefur bestu niðurstöðu ef þráðlausi
beinirinn þinn er tengdur við DLNA-tækið með snúru.
Nánari upplýsingar um uppsetningu þráðlausra staðarnetstenginga er að finna á
www.nokia.com/support.
Straumspilun mynda eða myndskeiða
Sjá „Skoðun mynda og myndskeiða þráðlaust í heimakerfi“, bls. 76.
Straumspilun tónlistar
Sjá „Straumspilun tónlistar þráðlaust í heimakerfi“, bls. 63.
Tengingar
35