Nokia N9 64GB - Mynd eða annað efni sent í annan síma eða tæki

background image

Mynd eða annað efni sent í annan síma eða tæki
Með Bluetooth geturðu sent myndir, myndskeið og annað efni sem þú hefur búið til

í tölvuna þína, samhæfan síma eða tæki vinar.

Nokkrar Bluetooth-tengingar geta verið í gangi samtímis. Ef þú hefur t.d. tengst við

samhæft höfuðtól geturðu sent skrár í samhæft tæki á sama tíma.

1 Haltu inni atriðinu, t.d. mynd, og veldu

Share

>

Bluetooth

.

2 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við. Þau Bluetooth-tæki sem eru innan svæðisins

birtast.

Tengingar

39

background image

3 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálf(ur),

þarf að slá inn í bæði tækin. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum tækjum.

Upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið gildir aðeins fyrir tenginguna sem verið er að koma á.

Ábending: Hægt er að stilla tæki þannig að tengst er sjálfkrafa við það með því að

velja og

Bluetooth

. Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth. Veldu

Bluetooth

devices

, tæki og kveiktu svo á

Connect automatically

. Þannig þarf ekki að slá inn

lykilorð í hvert skipti.