
Fylgstu með gagnanotkun þinni
Til að forðast of háan gagnakostnað geturðu stillt símann þannig að hann birti
tilkynningu þegar þú hefur flutt tiltekið gagnamagn um gagnatengingu.
Veldu og
Mobile network
>
Counters
.
Skoðun alls gagnamagns
Opnaðu
In home network
eða
When roaming
.
Fáðu tilkynningu í hvert sinn sem tilteknum mörkum er náð
Opnaðu
In home network
eða
When roaming
. Kveiktu á
Data limit warning
og sláðu
gagnamagnið inn í reitinn.
Gagnamagnið er sjálfkrafa valið utan heimasímkerfis.
Gagnamagnið er háð símum. Ef þú notar SIM-kortið þitt í öðrum síma þarftu að velja
gagnamagn í þeim síma.