Nokia N9 64GB - Fylgstu með gagnanotkun þinni

background image

Fylgstu með gagnanotkun þinni
Til að forðast of háan gagnakostnað geturðu stillt símann þannig að hann birti

tilkynningu þegar þú hefur flutt tiltekið gagnamagn um gagnatengingu.

Veldu og

Mobile network

>

Counters

.

Skoðun alls gagnamagns
Opnaðu

In home network

eða

When roaming

.

Fáðu tilkynningu í hvert sinn sem tilteknum mörkum er náð
Opnaðu

In home network

eða

When roaming

. Kveiktu á

Data limit warning

og sláðu

gagnamagnið inn í reitinn.
Gagnamagnið er sjálfkrafa valið utan heimasímkerfis.

Gagnamagnið er háð símum. Ef þú notar SIM-kortið þitt í öðrum síma þarftu að velja

gagnamagn í þeim síma.