
Nettengingu lokað
Ef forrit í bakgrunni notar nettengingu er hægt að loka tengingunni án þess að loka
forritinu.
1 Opnaðu stöðuvalmyndina. Þá birtast nettengingar í gangi.
2 Veldu tenginguna sem þú vilt loka og svo
Disconnect
.
Öllum nettengingum lokað
Veldu og kveiktu á
Flight mode
.