Skilgreint hvernig síminn tengist internetinu
Rukkar þjónustuveitan þín þig um fast gjald fyrir gagnaflutning eða fyrir gagnamagn?
Til að nota ákjósanlegustu tenginguna skaltu velja stillingar fyrir þráðlaus staðarnet
og farsímagögn.
Veldu og
Internet connection
>
Connect to internet
.
Ef þú ert með áskrift með föstu mánaðargjaldi hjá þjónustuveitunni þinni er einfaldast
að stilla símann á að tengjast sjálfkrafa um þráðlaust staðarnet og gagnatengingu til
að tryggja að síminn sé alltaf tengdur.
Tenging við þráðlaust staðarnet í boði
Haltu fingri á þráðlausu staðarnetstengingunni og veldu
Use automatically
.
Notkun gagnatengingar
Haltu fingri á gagnatengingunni og veldu
Use automatically
.
Lokað fyrir tengingu sjálfkrafa
Haltu fingri á tengingunni og veldu
Use manually
.
Það kann að vera betra að velja símkerfið handvirkt ef kostnaður veltur á því
gagnamagni sem er flutt um símkerfið. Ef engin kerfi sem tengst er við sjálfkrafa eru
í boði og þú velur eitthvað í símanum þar sem þörf er á nettengingu er beðið um að
þú veljir tengingu.
32
Tengingar
Beiðni um staðfestingu áður en gagnatengingu er komið á utan heimakerfis
Veldu og
Mobile network
>
Data roaming
>
Always ask
.
Til að láta símann tengjast sjálfkrafa velurðu
Always allow
. Það að tengjast erlendis
getur hækkað gagnaflutningskostnað umtalsvert.
Þegar þú tengist við kerfi í fyrsta skipti eru allar upplýsingar og stillingar fyrir það kerfi
vistaðar þannig að þú þarft ekki að slá inn gögnin í hvert skipti sem þú tengist.
Til að skoða lista yfir bæði sjálfvirk og handvirk kerfi velurðu og
Internet
connection
>
Edit networks
.