Aðgangur að þjónustu á netinu með NFC
Þegar þú snertir NFC-merki sem inniheldur veffang með NFC-svæði símans opnast
vefsvæðið í vafra símans.
Ábending: NFC-merki geta einnig innihaldið upplýsingar líkt og símanúmer eða
nafnspjald. Þegar þú sérð símanúmer í auglýsingu sem styður NFC geturðu hringt í
númerið með því að snerta merkið.