
Sending mynda, myndskeiða eða tengiliða í annan síma sem styður NFC
Hægt er að deila myndum, myndskeiðum og tengiliðum með því að snerta annan
Nokia-síma sem styður NFC.
Deiling myndar
1 Veldu mynd í Gallery.
2 Snertu NFC-svæði hins símans með NFC-svæði símans þíns. Myndin er send með
Bluetooth.
Tengingar
37