
Samstilling mynda eða annars efnis milli símans og tölvu
Hægt er að nota USB-snúru til að samstilla myndir, myndskeið, tónlist og annað efni
milli símans og tölvu.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við samhæfa tölvu.
Síminn birtist sem ferðatæki á tölvunni þinni.
2 Notaðu skráarstjórnun í tölvunni til að samstilla efnið.