
Endurvinnsla
Skilaðu alltaf notuðum raftækjum, rafhlöðum og umbúðum á viðeigandi sorp- og endurvinnslustöð. Þannig geturðu dregið
úr óflokkaðri sorplosun og stuðlað að endurvinnslu. Kannaðu hvernig hægt er að endurvinna Nokia-vörur á www.nokia.com/
recycling .