Nokia N9 64GB - Tilkynning varðandi opinn hugbúnað

background image

Tilkynning varðandi opinn hugbúnað
Þessi vara inniheldur tiltekinn opinn hugbúnað.

Nákvæmir leyfisskilmálar, fyrirvarar, samþykki og tilkynningar er að finna í því efni sem fylgir þessari vöru. Nokia býður

notendum upp á að fá frumkóðann líkt og tilgreint er í viðkomandi leyfi. Opnaðu harmattan-dev.nokia.com, sendu tölvupóst

á netfangið sourcecode.request@nokia.com eða skriflega beiðni á:

Source Code Requests

Nokia Corporation

P.O.Box 226

FI-00045 Nokia Group

Finland

Þetta tilboð gildir í þrjú (3) ár frá og með þeim degi sem Nokia setur vöruna í dreifingu.

Með því að senda beiðni samþykkirðu að Nokia (eða þriðju aðilar fyrir hönd og með leyfi frá Nokia) muni nota persónulegar

upplýsingar frá þér. Slíkt er gert samkvæmt beiðninni og þeim aðgerðum sem henni tengjast. Meginástæða þess að

upplýsingarnar eru vistaðar er sú að gæta þarf þess að þær samræmist leyfisskilmálunum. Notkun upplýsinga fer fram

samkvæmt leiðbeiningum frá Nokia og löggjöf þar að lútandi.