Nokia N9 64GB - Hringt í neyðarnúmer

background image

Hringt í neyðarnúmer
1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á símanum.

2

Athuga skal hvort nægilegur sendistyrkur sé fyrir hendi. Einnig kann að vera nauðsynlegt að gera eftirfarandi:

Koma SIM-korti fyrir.

Gakktu úr skugga um að flugstillingin sé ekki valin.

Ef skjár og takkar símans eru læstir skaltu opna fyrir þá.

3

Opnaðu skjáinn Forrit og veldu

og .

4

Sláðu inn opinbera neyðarnúmerið fyrir viðkomandi svæði. Neyðarnúmer eru breytileg eftir stöðum.

5

Veldu til að hringja.

6

Gefa skal upp allar nauðsynlegar upplýsingar eins nákvæmlega og kostur er. Ekki má slíta símtali fyrr en að fengnu

leyfi til þess.

Neyðarsímtöl án þess að nauðsynlegt sé að slá inn PIN-, PUK eða öryggisnúmerið
1

Þegar beðið er um að þú sláir inn númerið velurðu

.

2

Sláðu inn neyðarnúmerið fyrir viðkomandi svæði.

3

Veldu

Call

til að hringja. Eftir að neyðarsímtalinu er lokið þarftu að slá inn PIN-, PUK eða öryggisnúmerið til að geta

notað aðra valkosti símans.

Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta skipti er beðið um að þú stofnir Nokia-áskrift. Til að hringja neyðarsímtal meðan verið
er að stofna áskrift velurðu

.

Mikilvægt: Hægt er að hringja í neyðarnúmer úr farsímanum. Ekki er hægt að hringja í neyðarnúmer með því að hringja

um internetið (með netsímtali). Ekki er hægt að tryggja tengingu við allar aðstæður. Aldrei skal treysta eingöngu á þráðlaust

tæki ef um er að ræða bráðnauðsynleg samskipti, t.d. í bráðatilvikum.