Nokia N9 64GB - Áskrift að vefstraumi

background image

Áskrift að vefstraumi
Þú þarft ekki að opna upphaldsvefsíðurnar þínar reglulega til að sjá hvort þær hafi

verið uppfærðar. Þú getur gerst áskrifandi að vefstraumum og sjálfkrafa fengið tengla

að nýjasta efninu. Þú getur lesið straumana þína í Feeds eða á skjánum Viðburðir.

Veldu .

Vefstraumar á vefsíðum eru yfirleitt auðkenndir með

. Þeir eru t.d. notaðir til að

deila nýjustu fréttafyrirsögnunum eða bloggfærslum.

1 Veldu , og farðu á blogg- eða vefsíðu sem inniheldur vefstraum.
2 Veldu >

Subscribe to feed

.

3 Til að birta strauminn á skjánum Viðburðir skaltu kveikja á

Show feed on home

screen

.

Ábending: Ef þú veist hvert vistfang straumsins er geturðu bætt honum við í Feeds.

Veldu og sláðu inn vistfangið.

Straumur uppfærður
Haltu fingri á straumnum og veldu

Update

.

Uppfærsla allra strauma
Veldu .

Straumar stilltir á sjálfvirka uppfærslu
Veldu og

Applications

>

Feeds

>

Update feeds

>

Always automatically

.

Tilgreint hversu oft straumar eru uppfærðir
Veldu og

Applications

>

Feeds

>

Auto-update interval

.