
Bókamerki bætt við
Ef þú ferð alltaf á sömu vefsíðurnar skaltu bæta þeim við skjáinn Forrit svo þú hafir
auðveldan aðgang að þeim.
Velja skal .
Veldu >
Add to home screen
þegar þú vafrar.
Ábending: Búðu til möppu fyrir bókamerkin þín á Forritaskjánum til að finna þau á
auðveldari hátt.
42
Vafrinn og RSS-straumar

Ábending: Hægt er að opna vefsíðu sem oft er skoðuð á fljótlegan hátt þegar vafrað
er með því að velja veffangastikuna og svo vefsíðu úr þeim vefsíðum sem oftast eru
skoðaðar.